Afkvæmi seðils frá árbæ
Fyrstu árgangarnir undan Seðli eru virkilega lofandi. Alls fæddust 8 folöld undan honum sumarið 2020 sem þýðir að fyrstu afkvæmi hans verða tamin hausitð 2023. Spennandi verður að fylgjast með þeim en næsti árgangur á eftir telur líka 8 folöld en 2022 urðu þau rúmlega 30.
Hér að neðan má smá brot af þeim afkvæmum sem hafa fæðst undan honum.
Hér að neðan má smá brot af þeim afkvæmum sem hafa fæðst undan honum.