Mikið af stofnmerum búsins eru komnar frá Stóra-Hofi og er Náttfari frá Ytra-Dalsgerði sterkur í mörgum þeirra. Keilir frá Miðsitju og Aron frá Strandarhöfði voru jafnaframt mikið notaðir á búinu en Keilir var í eigu búsins frá 1998 - 2009 og átti búið stóran hlut í Aroni þangað til árið 2006.