ÁRBÆR HROSSARÆKT
  • Home
  • Breeding
    • Breeding mares
    • Fallen queens
  • Stallions
    • Seðill frá Árbæ >
      • Afkvæmi Seðils
  • News
  • Pictures

Díva frá Árbæ

Picture
Díva er alhliðahryssa undan heiðursverðlaunahryssunni Veronu frá Árbæ og Toppi frá Auðsholtshjáleigu. 

Hún var hæst dæmda 6 vetra hryssan ræktuð af Fáksfélaga árið 2020. Hún tók aðeins þátt í keppni áður en hún fór endanlega í ræktun og varð hún m.a. Reykjavíkurmeistari í fimmgangi unglinga með knapa sínum Matthíasi Sigurðssyni 2021 0g 2023.



IS2014286939, rauðstjörnótt
F: Toppur frá Auðsholtshjáleigu
FF: Álfasteinn frá Selfossi
FM: Trú frá Auðsholtshjáleigu
M: Verona frá Árbæ 
MF: Aron frá Strandarhöfði
MM: Vigdís frá Feti

​
Aðaleinkunn kynbótamats 124

Aðaleinkunn kynbótadóms 8,29

Sköpulagseinkunn - 8,33
Höfuð: 8,0 - Vel opin augu - Merarskál
Háls, herðar og bógar: 8,5 - Afar grannur - Klipin kverk
Bak og lend: 8,5 - Afar góð baklína
Samræmi: 8,5 - Langbaxið
Fótagerð: 8,5 - Mikil sinaskip - Þurrir fætur
Réttleiki: 7,5 - Framf.: Nágengir - Afturf.: Nágengir
Hófar: 8,5 - Hvelfdur botn - Efnisþykkir
​Prúðleiki: 6,5
Hæfileikaeinkunn - 8,27
Tölt: 8,5 - Afar mjukt - Framhátt
Brokk: 8,0
Skeið: 8,5 - Rúmt - Öruggt
Greitt stökk: 8,0 - Rúmt - Svög yfirlína
Hægt stökk: 7,5
Samstarfsvilji: 8,5 - Yfirvegun
Fegurð í reið: 8,0
​Fet: 8,5 - Mjúkt - Takhreint
​Hægt tölt: 8,5
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Home
  • Breeding
    • Breeding mares
    • Fallen queens
  • Stallions
    • Seðill frá Árbæ >
      • Afkvæmi Seðils
  • News
  • Pictures