ÁRBÆR HROSSARÆKT
  • Home
  • Breeding
    • Breeding mares
    • Fallen queens
  • Stallions
    • Geisli frá Árbæ
    • Seðill frá Árbæ >
      • Afkvæmi Seðils
  • News
  • Pictures

Drift frá Árbæ

PictureDrift og Árni Björn - kynbótasýning Hellu 2023
Drift er undan þeim Katli frá Kvistum og Veronu frá Árbæ.

Hún er fjórða afkvæmi Veronu til að fara í kynbótadóm og það þriðja sem fer í fyrstu verðlaun. En Seðill er með 8,75 í aðaleinkunn, Díva 8,29 og Þórdís 7,95.

​




IS2018286939, brún
F: Ketill frá Kvistum
FF: Nagli frá Þúfu í Landeyjum
FM: Katla frá Skíðbakka III
M: Verona frá Árbæ 
MF: Aron frá Strandarhöfði
MM: Vigdís frá Feti

​
Aðaleinkunn kynbótamats 114

Aðaleinkunn kynbótadóms 8,23

Sköpulagseinkunn - 8,38
Höfuð: 8,5 - Skarpt/þurrt
Háls, herðar og bógar: 8,5 - Hátt settur - Langur - Góð bógalega
Bak og lend: 8,5 - Vöðvafyllt bak - Afar öflug lend
Samræmi: 8,5 - Jafnvægisgott - Sívalvaxið - Brjóstdjúpt
Fótagerð: 8,5 - Rétt fótstaða
Réttleiki: 8,0 - Framf.: R) Brotin tálína
Hófar: 8,5 - Hvelfdur botn - Vel lagaðir
​Prúðleiki: 7,0
Hæfileikaeinkunn - 8,15
Tölt: 9,0 - Mjukt - Góð fótlyfta - Góður burður - Takthreint
Brokk: 8,0 - Takthreint
Skeið: 6,0 - Ferðlítið - ójafnt
Greitt stökk: 8,5 - Góð fótlyfta - Góð skreflengd
Hægt stökk: 9,0 - Mjúkt - Jafnvægisgott
Samstarfsvilji: 8,5 - Góð framhugsun
Fegurð í reið: 8,5 - Góð fótlyfta
​Fet: 8,0 - Takhreint
​Hægt tölt: 8,5 - Góð fótlyfta
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Home
  • Breeding
    • Breeding mares
    • Fallen queens
  • Stallions
    • Geisli frá Árbæ
    • Seðill frá Árbæ >
      • Afkvæmi Seðils
  • News
  • Pictures