ÁRBÆR HROSSARÆKT
  • Home
  • Breeding
    • Breeding mares
    • Fallen queens
  • Stallions
    • Seðill frá Árbæ >
      • Afkvæmi Seðils
  • News
  • Pictures

HIlma frá Árbæ

Hilma er undan þeim Loka frá Selfossi og Hrefnu frá Árbæ. Hún er klárhryssa með fyrstu verðlaun fyrir byggingu og í aðaleinkunn.

IS2013286935, brún
F: Loki frá Selfossi
FF: Smári frá Skagaströnd
FM: Surtla frá Brúnastöðum
M: Hrefna frá Árbæ 
MF: Kraflar frá Miðsitju
MM: Hnota frá store-Hofi

​
Aðaleinkunn kynbótamats 108

Aðaleinkunn kynbótadóms 8,04

Sköpulagseinkunn - 8,26
Höfuð: 8,0 - Skarpt/þurrt
Háls, herðar og bógar: 8,5 - Grannur - Háar herðar
Bak og lend: 8,5 - Góð baklína
Samræmi: 8,5 - Langvaxið
Fótagerð: 8,5 - Mikil sinaskil
Réttleiki: 6,5 - Afturf.: Nágengir
Hófar: 8,5 - Vel formaðir
​Prúðleiki: 7,0
Hæfileikaeinkunn - 7,89
Tölt: 8,5 - Rúmt
Brokk: 8,5 - Skrefmikið - Svifmikið
Skeið: 5,0 - 
Stökk: 9,0 - Ferðmikið - Hátt - Takthreint
Vilji og geðslag: 8,5 - Ásækni
Fegurð í reið: 8,5
​Fet: 7,5
​Hægt tölt: 8,0
Hægt stökk: 8,0


Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Home
  • Breeding
    • Breeding mares
    • Fallen queens
  • Stallions
    • Seðill frá Árbæ >
      • Afkvæmi Seðils
  • News
  • Pictures