Keila frá Árbæ
Keila er fædd okkur og er úr síðasta árganginum sem fæddist okkur undan heiðursverðlaunahestinum Keili frá Miðsitju og á því sértakan stað í hjarta okkar. Móðir hennar er heldur ekki af verri endanum en hún er heiðursverðlaunahryssan Arndís frá Feti.
Keila er ung í ræktun hjá okkur og eru afkvæmi hennar að byrja að týnast í tamingu og lofa góðu og verður gaman að fylgjast með þeim í framtíðinni.
Keila er ung í ræktun hjá okkur og eru afkvæmi hennar að byrja að týnast í tamingu og lofa góðu og verður gaman að fylgjast með þeim í framtíðinni.
IS2010286931, móálótt
Faðir: Keilir frá Miðsitju FF: Ófeigur frá Flugumýri FM: Krafla frá Sauðárkróki Móðir: Arndís frá Feti MF: Orri frá Þúfu í Landeyjum MM: Vigdís frá Feti |
Aðaleinkunn kynbótamats 118 stig
|
Aðaleinkunn kynbótadóms 8,29
Sköpulagseinkunn - 8,31
Höfuð: 8,0 Skarpt/þurrt - Lång eyru Háls/herðar/bógar: 8,5 - Grannur - Hátt settur Bak og lend: 8,5 - Löng lend - Öflug lend Samræmi: 9,0 - Hlutfallarétt - Fótahátt - Jafn bolur Fótagerð: 8,0 - Þurrir fætur Réttleiki: 8,0 - Framf.: Réttir - Afturf.: Brotin tálína Hófar: 8,0 Prúðleiki: 7,0 |
Hæfileikaeinkunn - 8,27
Tölt: 8,5 - Taktgott - Há fótlyfta Brokk: 7,5 - Ójafnt Skeið: 8,5 - Takthreint Stökk: 8,0 Vilji og geðslag: 8,5 - Reiðvilji - Vakandi Fegurð í reið: 8,5 - Mikil reising - Mikill fótaburður Fet: 7,5 - flýtir sér Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 7,5 |