Laufa frá skagaströnd
Laufa er alsystir gæðingsins Smára frá Skagaströnd og keyptum við hana sem tryppi.
Hún var ákaflega skemmtilegt reiðhross og hefur gefið okkur nokkra frábæra reiðhesta.
Hún var ákaflega skemmtilegt reiðhross og hefur gefið okkur nokkra frábæra reiðhesta.
IS2001256913, jörp
Faðir: Safír frá Viðvík
FF: Hrafn frá Holtsmúla
FM: Gloría frá Hjaltastöðum
Móðir: Snegla frá Skagaströnd
MF: Jarpur frá Skagaströnd
MM: Glóa frá Blönduósi
Faðir: Safír frá Viðvík
FF: Hrafn frá Holtsmúla
FM: Gloría frá Hjaltastöðum
Móðir: Snegla frá Skagaströnd
MF: Jarpur frá Skagaströnd
MM: Glóa frá Blönduósi
aðaleinkunn kynbótadóms 7,77
Sköpulagseinkunn - 7,84
Höfuð: 7,5 - Vel opin augu - Gróf ecru Háls/herðar/bógar: 7,5 - Djúpur - Fyllt kverk Bak og lend: 7,5 - Beint bak - Graf lend Samræmi: 8,0 - Hlutfallarétt Fótagerð: 8,0 - Þurrir fætur Réttleiki: 8,0 Hófar: 8,5 - Efnisþykkir - Hvefldur botn Prúðleiki: 7,0 |
Hæfileikaeinkunn - 7,72
Tölt: 8,0 - Há fótlyfta Brokk: - 7,0 - Ferðlítið - Ójafnt Skeið: 6,5 Stökk: 8,0 - Teygjugott - Sviflítið Vilji og geðslag: 8,5 - Ásækni Fegurð í reið: 8,0 - Mikill fótaburður Fet: 6,5 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,0 |