Þórdís frá Árbæ
Þórdís er fyrsta afkvæmi heiðursverðlaunahryssunnar Veronu frá Árbæ Faðir hennar er Arnoddur frá Auðsholtshjáleigu.
IS2011286939, rauðstjörnótt
F: Arnoddur frá Auðsholtshjáleigu FF: Þóroddur frá Þóroddsstöðum FM: Trú frá Auðsholtshjáleigu M: Verona frá Árbæ MF: Aron frá Strandarhöfði MM: Vigdís frá Feti |
Aðaleinkunn kynbótamats 114
|
Aðaleinkunn kynbótadóms 7,95
Sköpulagseinkunn - 8,16
Höfuð: 8,0 - Skarpt/þurrt - Vel borin eyru - Vel opin augu Háls, herðar og bógar: 8,5 - Reistur - Langur - Grannur - Klipin kverk Bak og lend: 8,5 - Löng lend - Öflug lend Samræmi: 8,0 - Hlutfallarétt Fótagerð: 8,0 - Mikil sinaskil - Öflugar sinar Réttleiki: 7,5 - Framf.: Réttir - Afturf.: Nágengir Hófar: 8,5 -Djúpir - Hvelfdur botn - Slútandi hæler Prúðleiki: 7,0 |
Hæfileikaeinkunn - 7,80
Tölt: 7,5 Brokk: 7,5 - Ferðlítið Skeið: 8,0 - Öruggt Stökk: 8,0 - Ferðmikið Vilji og Geðslag: 8,5 - Ásækni - Þjálni Fegurð í reið: 7,5 - Framsett Fet: 8,0 Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk - 7,0 |