ÁRBÆR HROSSARÆKT
  • Home
  • Breeding
    • Breeding mares
    • Fallen queens
  • Stallions
    • Seðill frá Árbæ >
      • Afkvæmi Seðils
  • News
  • Pictures

Venus frá Árbæ

Picture
Venus er fædd okkur og hefur alla tíð verið í miklu uppáhaldi en hún var sjálf einstaklega skemmtilegur reiðhestur og hefur gefið okkur góða  reiðhesta.

Hún er undan heiðursverðlauna hestinum Keili frá Miðsitju, sem var um árabil í okkar eigu, og Væntingu frá Stóra-Hofi.

​

IS1999286932, móálótt
Faðir: Keilir frá Miðsitju
FF: Ófeigur frá Flugumýri
FM: Krafla frá Sauðárkróki
Móðir: Vænting frá Stóra-Hofi
MF: Stígur frá Kjartansstöðum
MM: Gloría frá Sauðárkróki

Aðaleinkunn kynbótamats 109 stig

Aðaleinkunn kynbótadóms 8,10

Sköpulagseinkunn - 7,94
Höfuð: 7,5 - Vel opin augu
Háls/herðar/bógar: 8,0 - Reistur - Háar herðar
Bak og lend: 8,0
Samræmi: 8,0 - Hlutfallarétt
Fótagerð: - 8,0 - Öflugar sinar
Réttleiki: 8,5 - Afturf.: Brotin tálína
Hófar: 8,0 - Efnisþykkir - Lágir hælar
​Prúðleiki. 6,5
Hæfileikaeinkunn - 8,20
Tölt: 8,0
Brokk: 7,5
Skeið: 8,5 - Ferðmikið
Stökk: 8,0
Vilji og geðslag: 8,5 - Ásækni
Fegurð í reið: - 8,5 - Mikil reising
​Fet: 8,0 - Rösklegt
Hægt tölt: 8,0
​Hægt stökk: 7,5
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Home
  • Breeding
    • Breeding mares
    • Fallen queens
  • Stallions
    • Seðill frá Árbæ >
      • Afkvæmi Seðils
  • News
  • Pictures