Verona frá Árbæ

Verona er undan heiðursverðlaunahryssunni Vigdísi frá Feti og heiðursverðlaunahestinum Aroni frá Strandarhöfði.
Hún hefur gefið okkur nokkur góð afkvæmi og hæst ber að nefna þar gæðinginn Seðil frá Árbæ sem var hæst dæmdi stóðhesturinn á heimsvísu 2021 með 8,68 í aðaleinkunn þá aðeins 6 vetra gamall.
Við erum því miður búin að missa 2 afkvæmi undan henni en hún er
Hún hefur gefið okkur nokkur góð afkvæmi og hæst ber að nefna þar gæðinginn Seðil frá Árbæ sem var hæst dæmdi stóðhesturinn á heimsvísu 2021 með 8,68 í aðaleinkunn þá aðeins 6 vetra gamall.
Við erum því miður búin að missa 2 afkvæmi undan henni en hún er
IS2004286939, brunch
F: Aron frá Strandarhöfði FF: Óður frá Brún FM: Yrsa frá Skjálg M: Vigdís frá Feti MF: Kraflar frá Miðsitju MM: Ásdís frá Neðra-Ási |
Aðaleinkunn kynbótamats 126
|
Aðaleinkunn kynbótadóms 8,32
Sköpulagseinkunn - 8,38
Höfuð: 8,5 - Skarpt/þurrt - Bein neflína Háls/herðar/bógar: 9,0 - Langur - Grannur - Hátt settur - Klipin kverk Bak og lend: 8,5 - Jöfn lend - Góð baklína - Grunn lend Samræmi: 8,5 - Langvaxið - Fótahátt Fótagerð: 8,5 - Öflugar sinar Réttleiki: 7,0 - Framf.: Nágengir - Fléttar - Afturf.M Nágengi Hófar: 8,0 Prúðleiki: 7,0 |
Hæfileikaeinkunn - 8,28
Tölt: 8,5 - Skrefmikið Brokk: 8,0 Skeið: 8,0 - Skrefmikið Stökk: 8,0 Vilji og geðslag: 8,5 - Ásækni Fegurð í reið: 8,5 - Mikil reising - Góður höfuðb. Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,5 |