Auga-Steinn frá Árbæ hlaut fyrstu verðlaun fyrir sköpulag í vikunni á kynbótasýningunni í Hafnarfirði. Auga-Steinn er undan Veronu fre Árbæ og því sammæðra gæðingnum Seðli frá Árbæ. Verona er síðan undan heiðursverðlaunahrossunum Aroni frá Strandarhöfði og Vigdísi frá Feti. Faðir Auga-Steins er gæðingurinn Thór-Steinn frá Kjartansstöðum. Hér eru ungur og bráðefnilegur fimmgangari á ferðinn sem verður að öllum líkindum sýndur miðsumars í kynbótadómi. Sköpulagseinkunn - 8,07
Höfuð: 8,0 - vel opin augu Háls, herðar og bógar: 8,0 - Fyllt kverk - Góð yfirlína - Háar herðar Bak og lend: 8,0 - Góð baklína - Löng lend - Áslend Samræmi: 8,5 - Fótahátt - Léttbyggt - Sívalvaxið Fótagerð: 8,0 - Þurrir fætur Réttleiki: 7,0 - Framf.: útskeifir Hófar: 8,5 - Hvefldur botn - Efnisþykkir Prúðleiki: 7,0
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorWrite something about yourself. No need to be fancy, just an overview. Archives
December 2023
Categories |