Drift frá Árbæ fór í byggingardóm á Hellu nú í vikunni og hlaut þar glæsilegan dóm en hún hlaut 8,25 fyrir sköpulag. Drift er fædd 2018 og er undan Katli frá Kvistum og Veronu frá Árbæ og er því hálfsystir Seðils frá Árbæ. En Verona er undan heiðursverðlaunahrossunum Aroni frá Strandarhöfði og Vigdísi frá Feti. Sköpulagseinkunn - 8,25
Höfuð: 8,0 - Gróf eyru - Svipgott Háls, herðar og bógar: 8,5 - Hátt settur - Klipin kverk Bak og lend: 8,5 - Góð baklína - Vöðvafyllt bak Samræmi: 8,0 - Meðal fótahæð - Hlutfallarétt Fótagerð: 8,0 - Sinaskil í meðallagi - Öflugar sinar Réttleiki: 8,5 - Framf.: Réttir - Afturf.: Réttir Hófar: 8,5 - Fremur víðir - Hvefldur botn Prúðleiki: 7,0
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorWrite something about yourself. No need to be fancy, just an overview. Archives
December 2023
Categories |