![]() Þeir frændur Seðill og Geisli stóðu sig glæsilega á Landsmóti hestamanna sem fram fór á Hellu fyrr í þessum mánuði. Geisli frá Árbæ hafnaði í 2 sæti í flokki 5 vetra stóðhesta með 8,46 í aðaleinkunn. Seðill hafnaði í 5 sæti í flokki stóðhesta 7 vetra og eldri með 8,58 í aðaleinkunn.
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorWrite something about yourself. No need to be fancy, just an overview. Archives
December 2023
Categories |