Þau þrjú hross úr okkar ræktun sem voru sýnd í fullnaðardóm í vor hafa öll tryggt sér þátttökurétt í kynbótahlutanum á Landsmótinu á Hellu nú í júlí. En það eru þau Seðill, Ásdís og Geisli. Seðill og Geisli eru í okkar eigu en það er Volker Sill sem á Ásdísi. Þau verða glæsilegir fulltrúar okkar ræktunar á mótinu og erum við full tilhlökkunar að fylgjast með þeim þar.
0 Comments
Leave a Reply. |
AuthorWrite something about yourself. No need to be fancy, just an overview. Archives
December 2023
Categories |