ÁRBÆR HROSSARÆKT
  • Home
  • Breeding
    • Breeding mares
    • Fallen queens
  • Stallions
    • Geisli frá Árbæ
    • Seðill frá Árbæ
  • News
  • Pictures

Vorið er að koma

4/5/2023

0 Comments

 
Það er alltaf merki um að vorið sé að koma þegar fyrsta folald ársins fæðis en það fæddist einmitt í morgun. Brún hryssa undan þeim Hilmu frá Árbæ og Seðli frá Árbæ.

Hilma móður hennar hlaut 8,04 í aðaleinkunn þegar hún fór í dóm og er hún undan Loka frá Selfossi og Hrefnu frá Árbæ. Seðill hlaut 8,75 í aðaleinkunn í kynbótadómi í fyrra og er undan þeim Veronu frá Árbæ og Sjóði frá Kirkjubæ. Þetta er annað afkvæmi Hilmu og Seðils en í fyrra fæddist þeim gullfallegur hestur, Hrókur frá Árbæ.

0 Comments



Leave a Reply.

    Author

    Write something about yourself. No need to be fancy, just an overview.

    Archives

    April 2023
    March 2023
    November 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    February 2022
    October 2021
    August 2021
    July 2021
    June 2021
    April 2021
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020

    Categories

    All

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Home
  • Breeding
    • Breeding mares
    • Fallen queens
  • Stallions
    • Geisli frá Árbæ
    • Seðill frá Árbæ
  • News
  • Pictures